Rafmagnsfjallahjól - All mountain

E-MTB All Mountain frá FANTIC, hjól sem bjóða uppá fjölbreytni!
All Mountain línan er hönnuð til að bjóða upp á gott jafnvægi á milli þess sem hjólað er niður brekkur og utanvegar stíga. All Mountain línan samanstendur af tveimur gerðum grinda, ein carbon og önnar úr áli, báðar full suspension fyrir hámarks höggdeyfingu með 170 mm fjöðrun.

All mountain línan er Hönnuð og þróuð af FANTIC fyrir þá sem eru að leita af afkastamiklu og fjölhæfu hjóli sem hentar fyrir allar gerðir leiða og stíga. Hjólin koma í tveimur gerðum með carbon stelli eða ál stelli, fulldempuð með 170mm fjöðrun, Brose – S mag mótor, 90nm tog og 720Wh batterý.

Vöruflokk

Showing all 3 results