Rafmagnsfjallahjól - Enduro

E-MTB Enduro frá Fantic.
Hönnuð fyrir alvöru krefjandi aðstæður, brattar brekkur, krefjandi hjólagarða og allt þar á milli. Enduro línan er samansett af 4 módelum, Sport, Race, Factory og Racing,
seinni 2 módelin einkennast af carbon seat stayinu. Full suspension hjól með fjöðrunarlengd frá 180mm uppí 190mm.
Enduro línan er hönnuð og þróuð af Fantic fyrir þá sem eru að leita að einstaklega afkastamiklu hjóli, lipurt og áreiðanlegt í brölti, bröttum brekkum og stökkpöllunum, en á sama tíma er það einstaklega þæginlegt í alhliða akstri og klifrar eins og enginn sé morgundagurinn þökk sé stóru 720wh batterýi og Brose S mag 90nm mótor.

Vöruflokk

Showing all 5 results