Létt rafmagnsfjallahjól XC/DC

Létt raf fjallahjólið frá Fantic – Rampage, Léttara, hraðara og kemur þér lengra !
Fyrir þá sem vilja fara lengri vegalengdir en á hefðbundnu fjallahjóli, ná miklum hraða og gefa lausan tauminn af hreinu adrenalíni. Rampage fyrsta létt raf fjallahjólið frá Fantic er það besta úr báðum heimum. Létt fyrir þá sem vilja ekki fórna léttleikanum á venjulegu hjóli, en samt með 50nm tog til að koma þér hraðar upp til að fara svo hraðar niður ! 360wh batterýið kemur þér svo enþá lengra í samvinnu með TQ 50 nm mótornum gefur það hjólinu svipaða drægni og stóru rafhjólin. En einnig er hægt að fá 150wh auka rafhlöðu sem festist í brúsahaldarann.
Þú getur valið um 2 gerðir af slaglengd á fjöðrun XC(120mm) eða DC (140mm)
Hið nýstárlega Rampage er hannað með áherslu á léttleika af hönnunardeild Fantic. Hjólið er Full Carbon og í útgáfu sinni af hæstu hillu vegur hjólið aðeins 15,5kg (Rampage 1.2 Factory útgáfan). Aðrar útgáfur vigta frá 16.6kg uppí 17.5kg.
Óaðfinnanleg hönnun á hjólinu og batterýi sem er inní stellinu lætur þig gleyma að þú sért á hjóli með batterýi. Rampage er ótrúlega fallegt hjól, komdu að skoða og prófa, erum með sýningarhjól á Skemmuvegi 32, Kópavogi.

Vöruflokk

Showing all 6 results