- Frír sendingarkostnaður þegar keypt er fyrir 20.000 KR eða meira
ÞJÓNUSTUSKILMÁLAR
Rött ehf er umboðsaðili Fantic á Íslandi og verslun sem selur hágæða hlífðarfatnað fyrir mótorhjól og reiðhjól, aukahluti og varahluti.
Rött ehf, kt. 420513-1940, Skemmuvegur 32 (bleikgata), 200 Kópavogur. VSK nr.113764. Netfang: [email protected] og sími 537 1333.
Kaupandi er sá aðili sem er skráður kaupandi á reikningi. Kaupandi verður að vera orðinn fjárráða til þess að eiga viðskipti í netverslun, www.rott.is
PANTANIR
Rött ehf staðfestir pöntun með tölvupósti um leið og greiðsla hefur borist og dropp sendir staðfestingu með afhendingu sendingar.
VERÐ
Verð er alltaf staðgreiðsluverð með 24% virðisaukaskatti. Rött áskilur sér rétt til að breyta verði án fyrirvara. Öll verð eru í íslenskum krónum og eru birt með fyrirvara um prentvillur og myndarugl. Rött áskilur sér rétt til að hætta við viðskiptin hafi rangt verð eða röng mynd fylgt vörunni á vefsíðunni.
SKILAREGLUR VEFVERSLUN
Skilmálar þessir gilda um vörukaup í vefverslun okkar.
Frí heimsending er á pöntunum yfir 15.000kr. Ef vörukaup eru undir 15.000kr reiknast sendingarkostnaður samkvæmt verðskrá dropp.
SKILAREGLUR VERSLUN
TRÚNAÐUR
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin.
Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
LÖG OG VARNARÞING
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness.
Governing Law / Jurisdiction These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.
GREIÐSLUMÁTI
Hægt er að greiða með kreditkorti, símgreiðslu eða millifærslu: