- Frír sendingarkostnaður þegar keypt er fyrir 20.000 KR eða meira
9.150 kr.
Ljósahlífin er frábær kostur til þess að vernda ljósið á Caballero. Framleitt úr svört máluðu stáli og hannað til þess að passa auðveldlega í original festingar á ljósinu.
Passar á eftirfarandi hjól –
Caballero 500 2021-2023
Caballero 125 2021-2023
Á lager