- Frír sendingarkostnaður þegar keypt er fyrir 20.000 KR eða meira(ATH! Gildir ekki fyrir dekk og mýs)
585.000 kr.
Léttur lífsstíll – Daglegar ferðir með stæl og þægindi
LIVING er fullkominn rafhjólafélagi fyrir daglegar ferðir – öruggur, sjálfbær og hannaður með þægindi og gæði að leiðarljósi. Þú færð frábæra upplifun í borgarumhverfi, upp brekkur eða niður óslétta stíga – án málamiðlana.
Hjartað í LIVING er nýi PW S2 rafmótorinn frá Yamaha:
75Nm hámarkstog fyrir kraftmikla og náttúrulega hröðun
Sjálfvirk aðstoð sem aðlagar sig að landslagi og akstursaðstæðum –
„sjálfvirk aðstoðarstilling/Powerstilling“ sem veitir þá aðstoð sem þú þarft við allar aðstæður:yfir brýr, upp brekkur eða niður moldarstíga – með mjúkri og náttúrulegri hröðun í hverri ferð.
Létt og nett hönnun – Mótorinn vigtar aðeins 2,85 kg og 20% minni en eldri gerðir
Rafhlaða frá Fantic – 630 Wh fyrir lengri ferðir og áreiðanleika
Dempuð sætistöng fyrir aukin þægindi
Afturljós með bremsuskynjara tryggir aukið öryggi
Afturgaffall hannaður: Til að gera mögulegt að nota belti í stað keðju – fyrir hljóðlátan og viðhaldslítinn akstur
Skoðaðu allar upplýsingar og smáatriði um LIVING EASY hér að neðan – því hvert smáatriði skiptir máli.
Specifications