sku: N/A categories: ,

Fantic Living 2025

585.000 kr.

LIVING

Léttur lífsstíll – Daglegar ferðir með stæl og þægindi

Hannað fyrir einfaldara og betra ferðalag jafnt á götu sem möl

LIVING  er fullkominn rafhjólafélagi fyrir daglegar ferðir – öruggur, sjálfbær og hannaður með þægindi og gæði að leiðarljósi. Þú færð frábæra upplifun í borgarumhverfi, upp brekkur eða niður óslétta stíga – án málamiðlana.

Öflug ný tækni frá Yamaha

Hjartað í LIVING er nýi PW S2 rafmótorinn frá Yamaha:

  • 75Nm hámarkstog fyrir kraftmikla og náttúrulega hröðun

  • Sjálfvirk aðstoð sem aðlagar sig að landslagi og akstursaðstæðum –

    „sjálfvirk aðstoðarstilling/Powerstilling“ sem veitir þá aðstoð sem þú þarft við allar aðstæður:yfir brýr, upp brekkur eða niður moldarstíga – með mjúkri og náttúrulegri hröðun í hverri ferð.

  • Létt og nett hönnun – Mótorinn vigtar aðeins 2,85 kg og 20% minni en eldri gerðir

Meira en bara hjól

  • Rafhlaða frá Fantic – 630 Wh fyrir lengri ferðir og áreiðanleika

  • Dempuð sætistöng fyrir aukin þægindi

  • Afturljós með bremsuskynjara tryggir aukið öryggi

  • Afturgaffall hannaður: Til að gera mögulegt að nota belti í stað keðju – fyrir hljóðlátan og viðhaldslítinn akstur

  • Innbyggður lás: Lásinn alltaf á hjólinu, innbyggður lás sem læsir afturdekki.
  • Frábærir demparar: Suntour XCR34 með 100mm slaglengd hjálpar þér í gegnum ósléttar slóða.

Tæknilýsing

Skoðaðu allar upplýsingar og smáatriði um LIVING EASY hér að neðan – því hvert smáatriði skiptir máli.

Specifications

Motor:Yamaha PW S2, Torque/Coppia: 75Nm
Rafhlaða:Fantic, Lithium Ion, 36 Volt, 630Wh
Skjár:Display B Yamaha
Stell:Aluminium frame. Sizes: S-M / L-XL
Dempari:Suntour XCR34, travel 100mm
Crankarm:FSA
Groupset:SRAM SX Eagle
Cassette:SRAM SX, 12V, 11-50
Chain:SRAM SX
Frambremsa:Promax Solve ST 925 hydraulic 2P, 180mm disc
Afturbremsa:Promax Solve ST 925 hydraulic 2P, 180mm disc
Dekk:Vittoria E-Randonneur
Gjarðir:GBC 29″
Front hub:GBC, 110mm Boost
Rear hub:GBC, 148mm Boost
Stýri:GBC 700mm, Rise 20mm
Stem:GBC 70mm
Sæti :Selle Italia MAX S5 Superflow
Seatpost:Promax Suspended Ø30.9
Grips:Urban Gist
Pedalar:Aluminium
Framljós:Busch Muller
Afturljós:Trelock
Lás:ABUS
Quantity