- Frír sendingarkostnaður þegar keypt er fyrir 20.000 KR eða meira(ATH! Gildir ekki fyrir dekk og mýs)
1.990 kr.
Motul keðjusmur, blautt. Hentar fyrir allar tegundir reiðhjóla.
Motul Chain Lube Wet er lífrænt smurefni styrkt með Ester tækni sem hámarkar viðloðun. Sérstaklega samsett með efnum sem brotna auðveldlega niður. Vatns- og ryðþolið. Umbúðir eru 100% lífrænt og endurvinnanlegt plast.
Á lager