- Frír sendingarkostnaður þegar keypt er fyrir 20.000 KR eða meira
4.890 kr.
Fyrir þá sem leita að endingargóðu vali í stað upprunalegu handfanganna á hjólinu.
APT Óbrjótanleg handföng eru mótuð nákvæmlega eins og orginal handföngin og eru gerð með APT tækni frá Polisport sem tryggir mikla mótstöðu við fall.
essi tækni veldur því að handfangið beygist í stað þess að brotna eða springa. Að auki tryggir ryðfrír stál kjarni á innri hlið handfangsins að það aflagast ekki við venjulega notkun.
Passar á eftirtalin hjól
Gasgas EC / EC-F (2021-23) –
Gasgas MC / MC-F / EX / EX-F (2024-25) –
Husqvarna TE / FE (2022-25)
Á lager