- Frír sendingarkostnaður þegar keypt er fyrir 20.000 KR eða meira
8.995 kr.
Swingarm vörnin var þróuð og hönnuð til að tryggja vernd fyrir afturgaffalinn á hjólinu þínu. Hana er auðvelt að festa á hjólið og hún er hönnuð til að vernda gaffalinn gegn höggum, rispum og öðru sem getur gerst t.d. í Hard Enduro.
Á lager