Rampage 1.4 DC Sport(í boði sem sérpöntun)

845.000 kr.

ATH. Fantic Rampage er nýtt hjól sem er að koma á markað. Erum komnir með það á lager í rauðum lit stærð Large í 1.4 DC Race útgáfunni. 

Ef þú vilt sérpanta aðrar útgáfur endilega hafðu samband. Afgreiðslutími er um 2-3 vikur.

Létt raf fjallahjólið frá Fantic – Rampage, Léttara, hraðara og kemur þér lengra !
Fyrir þá sem vilja fara lengri vegalengdir en á hefðbundnu fjallahjóli, ná miklum hraða og gefa lausan tauminn af hreinu adrenalíni. Rampage fyrsta létt raf fjallahjólið frá Fantic er það besta úr báðum heimum. Létt fyrir þá sem vilja ekki fórna léttleikanum á venjulegu hjóli, en samt með 50nm tog til að koma þér hraðar upp til að fara svo hraðar niður ! 360wh batterýið kemur þér svo enþá lengra í samvinnu með TQ 50 nm mótornum gefur það hjólinu svipaða drægni og stóru rafhjólin. En einnig er hægt að fá 150wh auka rafhlöðu sem festist í brúsahaldarann.
Þú getur valið um 2 gerðir af slaglengd á fjöðrun XC(120mm) eða DC (140mm)
Hið nýstárlega Rampage er hannað með áherslu á léttleika af hönnunardeild Fantic. Hjólið er Full Carbon og í útgáfu sinni af hæstu hillu vegur hjólið aðeins 15,5kg (Rampage 1.2 Factory útgáfan). Aðrar útgáfur vigta frá 16.6kg uppí 17.5kg.
Óaðfinnanleg hönnun á hjólinu og batterýi sem er inní stellinu lætur þig gleyma að þú sért á hjóli með batterýi. Rampage er ótrúlega fallegt hjól, komdu að skoða og prófa, erum með sýningarhjól á Skemmuvegi 32, Kópavogi.

Dedicated to riders who seek fun over long distances while conserving energy and favouring the feel of a muscle bike.
The Rampage 1.4 Sport Down Country with 140mm of travel, you can boost your performance to the highest standard, be the fastest and super agile.

POWER UNIT

The motor and battery power unit is by TQ, with the HPR50 motor and 50 Nm torque, specifically for the segment of lightweight e-mtb. It’s very silent and guarantees the feel like a muscle bicycle.

The 360Wh battery, integrated in the frame but removable, can be recharged via the chassis charging port, the same one for connecting the range extender.

DISPLAY & APP

The central display on the top tube shows the battery level, autonomy, watts delivered by the motor and the rider’s power as well as the speed.

The remote control on the handlebar allows the rider to set 3 levels of assistance that can be customised with the app: maximum power (maximum watts of the motor), percentage of assistance (motor’s response to the rider’s thrust) and pedal response (the boost of delivery, either immediate or with pedalling).

SPECS

The Rampage, engineered around the concept of lightness researched by Fantic’s R&D department, features a Full Carbon frame that makes it weigh 15.5 kg in the top of the range (*). The special suspension involves flexing of the rear swing arm, saving two joints and therefore also helping to optimise the weight.

The Fantic Flip Chip patent allows the rear wheel to have 2 positions and therefore two different geometrical configurations while keeping the length of the rear stay as short as possible and making for a responsive bike with both 2.2” and 2.4” tyres.

Tækni upplýsingar

Þyngd: Í Sport útfærslunni 17.5kg.
Motor: TQ HPR-50, Torque/Coppia: 50 Nm
Battery: TQ integrated, Lithium Ion, 360Wh
Display: TFT top tube + remote
Frame & size: Full-Carbon, Sizes: S-M-L-XL
Fork: Suntour RAIDON34 LOR
Shock: Suntour EDGE PLUS 2CR
Chain rings: Sram 34t
Crank arm: FSA Forged Alloy
Rear derailleur: Sram SX
Shift Levers: Sram SX
Cassette: Sram SX, 12V, 11-50
Chain: Sram SX
Brake front: Sram LEVEL 2 Piston disc brake
Brake rear: Sram LEVEL 2 Piston disc brake
Disc front: Sram CENTERLINE, 180mm – 6Hole
Disc rear: Sram CENTERLINE, 180mm – 6Hole
Tires front: Vittoria SYERRA – 29″x 2.4
Tires rear: Vittoria SYERRA – 29″x 2.4
Wheels: GBC Radiale 29″
Handlebar: GBC Ø31,8 FLAT
Stem: GBC Ø31,8 x 70mm +8°
Seatpost: RST ELEV8 A2 Ø30.9
Saddle: Selle Italia Model-X Superflow
Note (*): Optional range extender, 160Wh

Quantity