- Frír sendingarkostnaður þegar keypt er fyrir 20.000 KR eða meira
159.995 kr.
STACYC 12eDRIVE er frábært val fyrir unga hjólreiðamenn með litla eða enga reynslu á jafnvægishjóli. Til að velja rétta stærð fyrir barn ætti innanmál vera allt að14 tommur eða 35,5 cm þannig að hægt sé að beygja hné aðeins og að fætur nái til jarðar. Í upphafi skal barn sem er með enga reynslu ýta/renna sér án rafmagns þar til það hefur náð jafnvægi öðlast öryggi og sjálfstraust, þá er óhætt að prófa rafknúna valmöguleikann til að auka skemmtun. Þegar færni og skilningi á bremsu, inngjöf hefur náðst er hægt að prófa að standa, renna og bremsa.
Byrjað er á hraða sem er svipaður þeim sem það getur ýtt hjóli án rafmagns og barnið lærir að nota rafmagnsinngjöfina. Að láta barnið renna sér leiðir að lokum til stöðugrar notkunar og rafmagnsinngjöfinni og skemmtunar. Þegar barnið hefur náð góðri færni er óhætt að færa sig í miðlungs hraða 12eDRIVE og njóta ótrúlegrar skemmtunar utandyra, fá þúsundir klukkustunda af samhæfingu handa, augna, jafnvægis og útivist.
Fullkomið fyrir 3-5 ára. Þyngdarmörk undir 34 kg
Tækniupplýsingar
Hraðastilling
Rafhlaða
Á lager