- Frír sendingarkostnaður þegar keypt er fyrir 20.000 KR eða meira
429.000 kr.
STACYC 16eDRIVE ELITE 36V stenst allar væntingar og meira til varðandi akstureiginleika og hvað er mögulegt að gera á 16 tommu rafmagns jafnvægishjóli.
Hannað sérstaklega fyrir börn með reynslu á aldrinum 6-8 ára. 16eDRIVE ELITE 36V sameinar öflugan 36V brushless motor og sérsmíðaða álgrind sem er bæði létt og sterk og hjálpar barninu að ná framförum. Með hámarkshraða 30 km/klst, vökvadiskabremsur og 60mm loft framtempurum, er 16eDRIVE ELITE 36V fullkomið til auka getu sem hefur ekki hefur sést áður.
STACYC 36V 16eDRIVE – er eitt besta 16 tommu rafmagnsjafnvægishjólið sem hefur nokkurn tíma verið framleitt.
Tækniupplýsingar
Hraðastillingar
Rafhlaða
Fullkomið fyrir börn á aldrinum 6-8 ára. Þyngdarmörk undir 52 kg.
Á lager