STACYC 16eDrive Elite 36v

429.000 kr.

STACYC 16eDRIVE ELITE 36V stenst allar væntingar og meira til varðandi akstureiginleika og hvað er mögulegt að gera á 16 tommu rafmagns jafnvægishjóli.

Hannað sérstaklega fyrir börn með reynslu á aldrinum 6-8 ára. 16eDRIVE ELITE 36V sameinar öflugan 36V brushless motor og sérsmíðaða álgrind sem er bæði létt og sterk og hjálpar barninu að ná framförum. Með hámarkshraða 30 km/klst, vökvadiskabremsur og 60mm loft framtempurum, er 16eDRIVE ELITE 36V fullkomið til auka getu sem hefur ekki hefur sést áður.

STACYC 36V 16eDRIVE – er eitt besta 16 tommu rafmagnsjafnvægishjólið sem hefur nokkurn tíma verið framleitt.

 

Tækniupplýsingar

  • Sætishæð 48 cm og innanmál fóta 51-53 cm
  • Álstell með sérhönnuðum rörum, mótuð eftir 20eDRIVE
  • Þyngd 9 kg með rafhlöðu
  • Hjólbarðar 16” nælondekk með lokuðum legum og 16×2.4 Innova loftdekkjum (sérhönnuð)
  • Fjöðrun 60mm stillanlegir loftgafflar úr STC-16 kolefni og Áli
  • Vökvadiskabremsur að framan og aftan
  • 36V mótor brushless mótor með sérhönnuðu Cush Drive sem skilar 41% meira afli en18V 16eDRIVE
  • Sérhönnuð inngjöf með LED on/off takka og aðskildum rafhlöðuvísum
  • Mjúk STACYC handföng með harðmótuðum endum sem rifna ekki

 

Hraðastillingar

  • Lág~ 14 km/klst
  • Mið ~ 22 km/klst (14 mph)
  • Há ~ 30 km/klst (19 mph)

Rafhlaða

  • 40V hámarksafl (36V nafnspenna)
  •  3Ah
  • Endingartími rafhlöðu 30-60 mín
  • Hleðslutími 30-60 mín
  • Lithium-Ion rafhlaða og hleðslutæki
  • Auðveld aftenging/tenging rafhlöðu
  • Hleðslutæki og rafhlaða fylgir
  • Endingartími hleðslu fer eftir akstri og landslagi

 

Fullkomið fyrir börn á aldrinum 6-8 ára. Þyngdarmörk undir 52 kg.

Quantity

Á lager