STACYC 16EDRIVE

199.995 kr.

STACYC Brushless 16eDRIVE er rafmagns jafnvægishjól hannað fyrir börn aldrinum 5 -7 ára sem hafa reynslu af jafnvægishjólum og eru tilbúin að taka næsta skref á rafmagnshjóli. Það er með kraftmiklum brushless mótor sem er 20% öflugri og 10% skilvirkari en fyrri útgáfur. 16eDRIVE kemur með nýjum uppfærðum, kraftmiklum brushless mótor þar af leiðandi aukið afl og tog sem gerir börnum kleift að hjóla af meiri ákefð við krefjandi aðstæður og fjölbreyttara landslagi. Það er hannað með þeim tilgangi að þjálfa jafnvægi, samhæfingu og auka skemmtun.

Fullkomið fyrir börn á aldrinum 5-7. Þyngdarmörk undir 34 kg

 

 

Tækniupplýsingar

  • Sætishæð 43 cm og innanmál fóta 45-61 cm
  • Álstell,TIG soðið og hitameðhöndlað
  • Þyngd: 9 kg með rafhlöðu
  • Hjólbarðar með samsettum 16“hjólum og loftdekkjum
  • Háafkasta brushless mótor
  • 20% meira afl en upprunalega 16eDrive
  • 10% skilvirkari en upprunalega 16eDrive
  • Aukin ending og stöðuleiki
  • Engin öryggi
  • Hitavörn fyrir mótor og stjórnborð
  • Aflvalsmöguleikar

Hraðastillingar

  • Lág~ 8 km/klst
  • Mið ~ 12 km/klst
  • Há ~ 21 km/klst (með upprunalegu gírhlutfalli)

Rafhlaða

  • Lithium-Ion rafhlaða og hleðslutæki
  • Auðveld aftenging/tenging rafhlöðu
  • 20V hámarksspenna (18V nafnspenna)
  • 4Ah
  • Endingartími rafhlöðu 30-60 mín
  • Hleðslutími 30-60 mín
  • Hleðslutæki og rafhlaða fylgir
  • Endingartími hleðslu fer eftir akstri og landslagi

Quantity

Á lager