- Frír sendingarkostnaður þegar keypt er fyrir 20.000 KR eða meira
399.000 kr.
STACYC 18eDRIVE er hannað fyrir börn á aldrinum 8-10 ára og er næsta stærð á eftir 16eDRIVE fyrir STACYC börn sem býður upp á alveg nýja upplifun með þrem hraðastillingum sem eru kraftmeiri en fyrri hjól. 18eDRIVE heldur áfram aðstoða börnin að ná framförum og árangri sem flest dreyma um. Stellið er sterkt, smíðuð úr áli með sérsmíðuðum rörum sem gerir það að verkum að hjólið er létt og stöðugt. Heildarþyngd hjólsins með rafhlöðu er um 14 kg. Hjólið er með 36V brushless motor. Hámarkshraði er 29 km/klst, búið vökvadiskabremsum, fullkomið fyrir börn á aldrinum 8-10 ára. Þyngdarmörk undir 52 kg.
Tæknilegar upplýsingar
Hraðstillingar
Rafhlaða
Endingartími hleðslu fer eftir akstri og landslagi
Á lager