STACYC 20 eDrive

494.900 kr.

STACYC 20eDRIVE er með 36 volta brushless mótor frá STACYC sem hefur getu, kraft og drægni til að takast á við krefjandi landslag og lengri ferðir.

Þetta er stærsta hjólið frá STACYC sem skilar magnaðri akstursupplifun og mun auka framfarir, getu og færni sem er draumur Stacyc barna. Hámarkshraði 32 km/klst og með MANITOU J-Unit framtempurum og vökvadiskabremsum hefur STACYC 20eDRIVE getu til að veita endalausa möguleika og hæfni hjá börnunum.

Fullkomið fyrir 10-12 ára börn. Þyngdarmörk undir 52 kg

Tækniupplýsingar

  • Sætishæð: 58 cm og innanmál fóta 61-66 cm
  • Þyngd: 15 kg með rafhlöðu
  • Álstell með sérhönnuðum rörum
  • Manitou J-Unit Machete tempari með sérhönnuðum 80 mm fjöðrun
  • Hjólbarðar 20” nælonhjól með lokuðum legum og loftdekkjum
  • 20×2.6 (sérhönnuð að hluta) Innova dekk
  • Sérhönnuð inngjafarsamstæða með STACYC sérhönnuðum handföngum
  • 19 mm sérhannað stýri
  • Vökvabremsur að framan og aftan
  • 36V brushless mótor með sérhönnuðu Cush Drive

Hraðastillingar:

  • Lág~ 16 km/klst
  • Mið ~ 24 km/klst
  • Há ~ 32 km/klst

Rafhlaða

  • Endingartími rafhlöðu 30-60 mín
  • Hleðslutími 3 klst
  • 40V hámarks spenna (36V nafnspenna)
  • 6Ah – 18650 rafhlaða
  • Auðveld aftenging/tenging rafhlöðu
  • Hleðslutæki og rafhlaða fylgir
  • Endingartími hleðslu fer eftir akstri og landslagi
Quantity

Á lager