- Frír sendingarkostnaður þegar keypt er fyrir 20.000 KR eða meira
494.900 kr.
STACYC 20eDRIVE er með 36 volta brushless mótor frá STACYC sem hefur getu, kraft og drægni til að takast á við krefjandi landslag og lengri ferðir.
Þetta er stærsta hjólið frá STACYC sem skilar magnaðri akstursupplifun og mun auka framfarir, getu og færni sem er draumur Stacyc barna. Hámarkshraði 32 km/klst og með MANITOU J-Unit framtempurum og vökvadiskabremsum hefur STACYC 20eDRIVE getu til að veita endalausa möguleika og hæfni hjá börnunum.
Fullkomið fyrir 10-12 ára börn. Þyngdarmörk undir 52 kg
Tækniupplýsingar
Hraðastillingar:
Rafhlaða
Á lager