STACYC BRUSHLESS MOTOR KIT – 12E/16E

59.995 kr.

Við viljum alltaf meira… AFL!

Er barnið að verða öruggara og flottara á hjólinu? þá er hann/hún líklega að leita eftir meira… meira afli ! OG við höfum svarið! Burstalausu mótorsettin munu opna nýtt stig af afköstum og skemmtun. Með yfir 20% meiri afli (meira en upprunalegir burstuðu mótorarnir) á hámarkshraða, mun þetta mótorsett veita mikla aukningu í togi neðst í aflferlinu. Meira afl þýðir, fleiri möguleikar á landslagi, grimmari akstur og á endanum fleiri ævintýri á STACYC hjólinu þínu!

Háafls burstalaus mótor – uppfærir upprunalega BURSTAÐA 16eDRIVE í nútíma BURSTALAUSAN mótor

  • 20% meiri afl en eldri BURSTAÐIR 16eDRIVE mótorar
  • 10% skilvirkari en eldri BURSTAÐIR 16eDRIVE mótorar
  • Aukinn endingartími
  • Engin öryggi
  • Hitavörn fyrir mótor og stjórnborð

Aflstillingar:

  • Lág/Þjálfunarstilling ~ 9.7 Km/H
  • Mið/Standardstilling ~ 12.9 Km/H
  • Há/Framfarastilling ~ 21.7 Km/H (með upprunalegu gírhlutfalli)

Sett inniheldur:

  • Burstalausan mótor og stjórnborð
  • Loftræstir hliðarpanelar
  • Gírkassa og drifrás
  • Krefst núverandi tannhjóls á skafti
  • Hliðarpanelskrufur ekki innifaldar

Vinsamlegast athugið að 12eDRIVE með brushed mótor Límmiðakitta settin virka ekki með uppfærðum hliðarpanelum sem notaðir eru í burstalausu mótoruppfærslunni.

Quantity

Á lager