- Frír sendingarkostnaður þegar keypt er fyrir 20.000 KR eða meira
6.495 kr.
Ný týpa af Deflector RS75 afturbrettinu frá Zéfal með uppfærðum festingum fyrir en þægilegri notkun.
Brettið veitir virkilega góða vörn fyrir öll fjallahjól. Með einstakri hönnun eru festingar nálægt dekkjunum sem verja þig vel gegn drullu og bleytu.
Afturbrettið er með festingum fyrir hjól með afturdempara og passar á allar gerðir hjóla með afturdempara.
Ekki til á lager