- Frír sendingarkostnaður þegar keypt er fyrir 20.000 KR eða meira(ATH! Gildir ekki fyrir dekk og mýs)
2 stroke Motocross hjól: Eftir að hafa unnið öll meistaramótin árið 2021hefur 2 stroke motocross árgerðirnar fyrir 2023 gengið í gegnum ítarlegar endurbætur á mótor, útliti og hagkvæmi með nýja loftsíubox með hliðaropnun fyrir betra aðgengi að loftsíu, nýju subframe-i sem er 10% léttara. Breytingarnar fyrir 2023 láta 2 strokein syngja sem aldrei fyrr.
4 stroke Motocros hjól: Sameining tæknilegra eiginleika og háþróaðri tækni sem hjálpar þér að komast efst á verðlaunapallinn. XXF 250 og 450 deila spennandi pakka með framúrskarandi vélum og töfrandi álstelli fyrir hámarksafköst. Fantic racing control unit og Fantic rafmagnspakki er á hjólunum sem hjálpar til að laga sig að öllum aðstæðum.