- Frír sendingarkostnaður þegar keypt er fyrir 20.000 KR eða meira(ATH! Gildir ekki fyrir dekk og mýs)
1.728 kr.
Frábær hreinsir fyrir sætin. Sprey sem inniheldur ekki sílicon, og þrífur ryk og drullu úr sætinu. Efnið verndar sætið og endurheimtir liti og áferð efnisins. Er ekki ætlað á alvöru leður. Mjög gott fyrir mótorhjól, fjórhjól og snjósleða, gerir sætið stammt og þú rennur síður í sætinu.
Á lager